Æskuminning

Lag: Steinþór Stefánsson Texti: Valgarður Guðjónsson, Steinþór Stefánsson

Ath.: B hljómurinn er oft kallaður H í Evrópu

A B D A A B D A A B D A A B D A G A Ég man þá tíma er við toguðum í Teit. D Tókum í myndir af þér. G A En nú ert þú flutt í græna gervisveit. D Nú stendur ekki á mér.

A B D A Þú veist að ég gef skít í allt þitt kjaftæði. A B D A Ég nenni ekki hlusta á þetta málæði. A B D A Djöfulsins kjaftæði og raus.

Ég gef skít í allt þitt kvennagrobb og ég vil ekki umgangast þitt listasnobb. Djöfulsins kjaftæði og raus.

Þú veist að ég gef skít í þína fósturjörð og ég vil ekki vera einn af þinni hjörð. Heimsk þjóð í drottningarleik.

Ég má ekki segja þetta beint en ég veit þú skilur hvernig þetta er meint. þó þú sért vitlaus og bleik

Grip