Deginum óljósara
Lag: Arnór Snorrason, Valgarður Guðjónsson Texti: Valgarður Guðjónsson
Ath.: B hljómurinn er oft kallaður H í Evrópu
A D E D A A D E D A A D E D A Ég sá í fréttaþætti umfjöllun um tímabil. A D E D A Ég var þar sjálfur en ég þekkti ekkert atriðið. A D E D A Deginum ljósara að þeir vildu mála nýja mynd A D E D A og sýna furðuheim þeim sem aldrei sáu mína hlið.
D E Samt finnst mér nóg, D E um þennan róg. D E Þeir láta líta út sem D E D C# B A allt hafi gengið út á tómt dóp.
Þar sátu pen og prúð og pössuðu upp á útlitið. En innihaldið var samt rotið eins og gert væri af límhausum. Og buðu gestum þar að gægjast inn í furðuheim. Við vorum undrandi að sjá að við vorum viðundur.