Deginum óljósara

Lag: Arnór Snorrason, Valgarđur Guđjónsson Texti: Valgarđur Guđjónsson

Ath.: B hljómurinn er oft kallađur H í Evrópu

A D E D A A D E D A A D E D A Ég sá í fréttaţćtti umfjöllun um tímabil. A D E D A Ég var ţar sjálfur en ég ţekkti ekkert atriđiđ. A D E D A Deginum ljósara ađ ţeir vildu mála nýja mynd A D E D A og sýna furđuheim ţeim sem aldrei sáu mína hliđ.

D E Samt finnst mér nóg, D E um ţennan róg. D E Ţeir láta líta út sem D E D C# B A allt hafi gengiđ út á tómt dóp.

Ţar sátu pen og prúđ og pössuđu upp á útlitiđ. En innihaldiđ var samt rotiđ eins og gert vćri af límhausum. Og buđu gestum ţar ađ gćgjast inn í furđuheim. Viđ vorum undrandi ađ sjá ađ viđ vorum viđundur.

Grip