Hippar

Texti: Valgarður Guðjónsson

Ath.: B hljómurinn er oft kallaður H í Evrópu

E Kúltúrpakk, hippalið. E Kúltúrpakk, hippalið E og alls konar rusl E F# uppfullt af djöfuls væli.

A E "Ykkar mál. Vandamál".

E Helvítis eymdargól. E Helvítis eymdargól E í húmanistum E F# sem komust smástund í tísku.

A E "Ykkar mál. Vandamál".

A F# Þykjast skilja pönk. A F# Hlusta ekki á pönk. A F# Misnota pönk.

Þið getið hnýtt ykkur saman á rasshárum og slefað svo vel hvort upp í annars kjafta.

"Ykkar mál. Vandamál".

Hlustið á Patti Smith, Hagen og beljulið og haldið að þær eigi eitthvað skylt við pönkið.

D E B "Reipið er til!". Hengið ykkur nú. D E B "Höfnin er auð!". Drekkið ykkur nú. D E B "Spennan er há!". Steikið ykkur nú. D E B "Bensín er dýrt!". En brennið ykkur samt.

Grip