Nekrófíll í paradís
Lag: Valgarður Guðjónsson, Tryggvi Þór Tryggvason, Þorsteinn Hallgrímsson, Ari Einarsson, Stefán Karl Guðjónsson Texti: Valgarður Guðjónsson
Ath.: B hljómurinn er oft kallaður H í Evrópu
E G#A E G#A E G#A E G#A Hvað gerir nekrófíll sem er einmana? E G#A E G#A Hvað gerir nekrófíll sem er einvaldur?
E B F# C# Hann kom heim frá París. E B F# C# Og hann bjó til sína Paradís. E B F# C# Hann komst einn til valda. E B F# C# Og hann bjó til sína Paradís.
D B Nekrófíll í Paradís. D B A Kampútsea er Paradís.
Þau skildu ekki að hann þurfti kærustu. Hann fékk sér nýja við hverja aftöku.
En öfund greip einn úr næsta kóngsríki. Hann réðst á Paradís með sitt illfylgi.