Tímarnir breytast ekki neitt

Lag: Valgarður Guðjónsson Texti: Valgarður Guðjónsson

Ath.: B hljómurinn er oft kallaður H í Evrópu

A (Stef: AEDC#BC#D AEDC#BC#A) G A Í allt öðrum heimi þeir ná loks að mætast. A Kolfallnir englar með ryk til að kætast. G Engu þeir trúa E fyrst þeir ná að fljúga A en tímarnir breytast eftir eitt.

Þau hanga alltaf lengur að horfa eftir rolum. Hamingjan sanna er falin í molum öll vildu trúa en Dylan var að ljúga tímarnir breytast ekki neitt.

D Við förum fyrst þar út. D Við könnum allar áttir. A Fyrstir út og förum alltaf sáttir. D Eftir stendur ávallt siður, A eftir stendur einn því miður. D A Má þar enda einn af tveim G A ef hann fylgir með þeim.

Í allt öðrum heimi þeir ná loks að sættast. Kolfallnir djöflar og trú til að hætta. Engum þeir snúa fyrst þeir ekki fljúga en tímarnir breytast varla neitt.

Þau hanga með engum að kíkja eftir hæli. Hamingjan annars er falin í væli öll vildu ljúga vill Dylan ekki að trúa? Að tímarnir breytast eftir eitt.

Grip