Af heiðarlegri frændsemi
Texti: Valgarður Guðjónsson
Viltu kveinka þér einn.
Ekki angra hér neinn.
Þínir blóðstorknu mágar hér eiga enga samúð í leik.
Villtu um fyrir þeim.
Sem þeim vorkenna tveim.
Þar sem svitastorkin andlitin safnast í leik.
Viltu röfla þar hljótt.
Rekja raunirnar fljótt.
Láttu daginn líða án dómdags nöldurs um nótt.
Má þar heyra hálft hljóð.
Fram um heltekin ljóð.
Þar sem brjálaðar systurnar brenndu okkar heimili fljótt.