Bíó

Texti: Valgarður Guðjónsson

Hættu nú að grenja eins og smábarn þú drepst hvort sem er.
Það heyrir enginn í þér allir eru í kröfulabbinu.
Þú varst óheppin að lenda inni á brjáluðu deildinni.
Við gerum allt sem okkur finnst sniðugt og enginn segir neitt.

Er birtan hér nóg? "Já!".
Er hornið nett? "Já!".
Er ljósopið stillt? "Já!".
Er linsan rétt? "Já!".

Við ríðum þér uns klofið fer að slitna, svo gerum við ný göt.
Við skerum í þig holur og við ríðum þér í sárin volg.
Kviðurinn er tilvalinn í fyrstu, þú spriklar betur þá.
Með Black og Decker breytum þér í gosbrunn, sötrum allt úr þér.

Hann Viddi festir allt á nýja filmu sem fer í bíóin.
Myndin verður frábær og þú verður stjarna á einni nótt.
Við seljum af þér bútana á okurprís og lifum vel.
Þú ferðast þvert um landið. Verður dreift í bestu borgunum.

Lög