Bjartar vonir?

Texti: Valgarður Guðjónsson

Hugsun sá fram á hungurmorð.
Hélt á önnur mið.
Ruglið sat í hans rauða haus.
Reiðin lagðist inn.

Líkfylgdin fann allt fljótt sem þessi litla hugsun hans hafði sótt.
Ruglið varð þeirra guð sem báru saman bækur og brutu blöð.
Heimskan er handjárn traust byggja sína menningu á hennar vörn
Hliðin þau smullu í lás hver skrokkur varð að hírast á eigin bás.

Lög