Dauđi

Texti: Valgarđur Guđjónsson, Steinţór Stefánsson

Fjöldagrafir, sprengingar og skriđdrekar.
Húsarústir, svarti dauđi og heimskuleg föđurlandsást.
Frelsishetjur, fasistar og nauđgarar
fengu loksins tćkifćri ađ sýna sína hetjulund.

Skiptir engu máli hver vinnur ţetta stríđ.
Skiptir engu máli hvađa gći býr til friđ.

Kröfulabbiđ loksins sendi herinn heim.
Ţjóđin lifđi ein á sinni fögru fósturjörđ.
Ţriđja styrjöld heimsins kom svo öskrandi.
Allir sendu sprengju til ađ kanna ástandiđ.

Skiptir engu máli hvar Kanabasinn er.
Skiptir engu máli. Viđ verđum sprengdir hvort sem er.

Atómbomban veitir okkur himnavist.
Atómbomban veitir okkur langţráđa hamingju.
Sprengjan kom sem frelsari er trúin brást.
Guđ var önnum kafinn viđ ađ hlusta á Frćbbblana.

Lög