Ég og þú

Texti: Valgarður Guðjónsson, Steinþór Stefánsson

Mér er sama um þig.
Ef þú ert blönk þá gef ég skít í þig.
En ég kem kannski ef þú átt brennivín.
En haltu kjafti. Ég hata þig.

Reyndu að vinna inn peninga.
Reyndu að gera gagn hérna.

Þú mátt horfa á mig.
Ef það fer lítið fyrir þér.
Þú skemmir hjá mér útsýnið
og eyðileggur umhverfið.

Skrepptu í saumaklúbb.
Með þessum bleiku rauðsokkum.
Þá fæ ég frið til að skemmta mér.
Með fínu fólki og Fræbbblunum.

Lög