Í nótt

Texti: Valgarður Guðjónsson, Steinþór Stefánsson

Í nótt.
Ég ætla að ríða að þér í nótt.
Útilokum allt og ríðum burt í nótt.

Í kvöld.
Ég man ég hitti þig á balli
og brjóstin þín störðu á mig pínulítið rangeygð.

Og ég.
Ég ætla að dúndra þér í hvelli.
En greyið mitt þeigiðu.
Mér leiðist svona speki.

Hey þú.
Æ, farðu að koma þér í burtu.
Þú ert ömurleg svona útjöskuð.
Mér fer að verða flökurt.

Í dag.
Ég frétti hún hefði framið sjálfsmorð.
Það er hennar mál. Vandamál.
Einu fífli færra.

Í nótt.
Ég var að ríða þér í nótt.
Við skildum allt eftir og við riðum burt í nótt.

Lög