Mínir herskarar

Texti: Valgarđur Guđjónsson

Hvert ţeirra stef er sem ţúsund ár
og hvert grettisóló er ţyngra en ţúsund tár.
Tvö ţúsund eyru ađ kveljast um leiđ
og svipbrigđin varpa ljósi ţar ţúsundfalt.

"Titrandi stál, herskarar safna."
"Eilífđar sál heilagra nafna."
Á milli útvatnađra hljóma
sem löngum brenna á okkar sál
ţeir kvaka stöđugt klukkan ţetta
ţví varla blaktir ţeirra mál.

"Tvö ţúsund tár strax falla héđan."
"Eitt opiđ sár svíđur á međan."
Ađ deyja úr leiđindum í
dufti sem ekkert lyftir okkur frá
ađ ţreyta eilíft stríđ á himnum
um ljós sem hvergi fellur hjá
nema ef nokkur strá.

"Titrandi stál, herskarar safna."
"Eilífđar sál heilagra nafna."
Ađ strá ţar leiđindum međ ljósi
og blaka tárum ţeirra á braut
sem reyna ađ biđja til um breytt
loft sem jafnfram linar ţeirra ţraut.

"Tvö ţúsund tár strax falla héđan."
"Eitt opiđ sár svíđur á međan."
Á milli löngu dauđra ljóđa
sem aldrei hlífir okkar sól
ţeir ţakka í ţúsund ár ađ kvöldi
ađ í engu breytast ţeirra hjól
viđ fáum aldrei skjól.

Lög