Nekrófíll í paradís
Texti: Valgarður Guðjónsson
Hvað gerir nekrófíll sem er einmana?
Hvað gerir nekrófíll sem er einvaldur?
Hann kom heim frá París.
Og hann bjó til sína Paradís.
Hann komst einn til valda.
Og hann bjó til sína Paradís.
Nekrófíll í Paradís.
Kampútsea er Paradís.
Þau skildu ekki að hann þurfti kærustu.
Hann fékk sér nýja við hverja aftöku.
En öfund greip einn úr næsta kóngsríki.
Hann réðst á Paradís með sitt illfylgi.