Skeyti

Texti: Valgarður Guðjónsson

Send þú línu um það út.
Sendu skeyti, póstkort, Emil strax út.
Sendu í einum grænum línu um það út.
Send þú skeyti strax út.

Þegar ekki sviplegt að sötra hljótt
og ef að sagnabankarnir skammast (sín) fljótt
ef það kerfi hverfur sem engin skil
kann á afl þess marks sem kannski hvergi er til
og ef þið hreinsið út eftir dösuð dýr
og dettur loksins í hug að skipta um fyrsta gír.

Þegar ekki er siðlaust að smakka ár
og seigir teppabankarar fella tár
og lið sem ól á rangindinum grímulaust
verður lagt af hér fyrir næsta haust
þegar bardagakvæðin verða eitt og eitt
og öll um landið dreifast fyrir ekki neitt.

Lög