Smákóngur

Texti: Valgarđur Guđjónsson

Tungan er til, ţó stađan sé ţröng.
Ţá er ég kominn til ađ sleikja ţinn kóng.
Smákóngur.

Ţú komst ţér upp kóngsríki í kerfinu hér.
Ţađ er ţér uppbót ţegar ellin sígur inn.

Margt er ţér fćrt, en ekkert fćrđ gert.
Ţú ţarft ađ sanna hvílíkur stórkarl ţú ert.
Smákóngur.

Ég spila međ ţér. Ég spila međ ţig.
En mikiđ djöfull er ég leiđur á ţér.
Smákóngur.

Lög