Spyr
Texti: Valgarđur Guđjónsson
Spyr sá sem átti af ţeim nóg.
Spyr sá sem svör hafđi ţó.
Spyr til ađ leita ađ betri.
Spyr sá sem efast ţá.
Svík oftast gömul gildi.
Svík ţađ sem aldrei skildi.
Svík allt sem áđur ţótti ljóst.