Spyr

Texti: Valgarður Guðjónsson

Spyr sá sem átti af þeim nóg.
Spyr sá sem svör hafði þó.
Spyr til að leita að betri.
Spyr sá sem efast þá.

Svík oftast gömul gildi.
Svík það sem aldrei skildi.
Svík allt sem áður þótti ljóst.

Lög