Stoliđ öllu stefi léttara
Texti: Valgarđur Guđjónsson
Ég ligg hér einn og leita ađ hljóđum.
ligg sem steinn međ týndum ljóđum.
Kannski er besta hljóđiđ til
en lćddist framhjá um ţađ bil
ţegar ég var dottandi yfir orđabók.
Ég lćđist um og stel mér stefum
sem ţjófur í ţögn í tómum vefum.
Ég öllu stefi léttar stel
og stend ađ verki lengi og vel
en dreymir ćvafornan barnakór.
Gríp ţar orđinn hljóm
eftir aldanna biđ
gríp orđin tóm
festi hljóminn ţar viđ.
Ég ligg hér einn á leiđ ađ hljóđum.
Gríp hljóm - gríp tóm.
ligg sem steinn međ stirndum ljóđum.
Gríp hljóm - gríp tóm.
Kannski er elsta hljóđiđ til
en hćddist ađ mér um ţađ bil
ég var hrjótandi inni í orđabók.
Ég ćđi um og vel mér stef
Gríp hljóm - gríp tóm.
sem ţjófur í ţögn í tómum vef.
Gríp hljóm - gríp tóm.
Ég öllum stefum léttum stel
og stend ađ verki lengi og vel
og dreymir arfaslakan barnakór