Stundum ómar

Texti: Valgarđur Guđjónsson

Páll er sćmilegur penni
pikkar viđtöl af og til.
Skrifar skemmtilega frasa
og skreytir sjálfur ţar sem ţarf.

Gamlar klisjur, gömul slagorđ,
ganga aftur um ţađ bil.
Stundum ómar ţví tunnan er tóm.
Tónar hljóma í gatslitnum skóm.

Ţarf ađ vera einhvers virđi.
Vill nú bóka nokkur orđ.
Lappa upp á andlegt útlit
auma frasa nćr í arf.

Lög