Ţúsund ár
Texti: Valgarđur Guđjónsson
Ţúsund ár, ótal sár, gamlar bćkur alla leiđ.
Ţeir klerkar standa klárir á ţví ađ ganga út frá skruddum alla tíđ.
Gömul sál hlustar á. Dauđir spámenn vilja eiđ.
Ţeir loka úti allt sem er nýtt, varđveita afdankađar brýr.
Ég segi ađ Messías sé nú kominn aftur heim
ađ grafa upp allt sem ţeim var gleymt.
Ég gćti víst hrist vel upp í ţeim.